Einfaldara líf

Auteur(s): Gunna Stella
  • Résumé

  • Þetta er hlaðvarpið Einfaldara líf. Ég er kölluð Gunna Stella. Ég er eiginkona, fjögurra barna móðir og fósturmóðir sem elskar ferðalög, göngutúra og góðan mat. Síðastliðin ár hef ég yfirfært hugtakið einfaldara líf yfir á það sem ég geri dags daglega. Hvort sem það tengist heimilinu, fjölskyldunni, vinnunni eða áhugamálunum. Þetta hefur hjálpað mér að læra að njóta lífsins betur og einblína á það sem skiptir mig mestu máli. Markmið mitt með þessum hlaðvarpi er að hjálpa þér að finna leiðir til að einfalda lífið þitt líka!
    Gunna Stella
    Voir plus Voir moins
Épisodes
  • 48. Hvernig er hægt að skipuleggja sig betur?
    Apr 6 2022

    Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að gera eitthvað sem nærir og gleður. Ég segi ykkur frá nýju markmiði sem ég setti mér fyrir stuttu og hvernig þú getur mögulega gert slíkt hið sama. 

    Voir plus Voir moins
    13 min
  • 47. Það sem ég hef lært af þögn síðustu tveggja mánaða
    Mar 30 2022
    Í þessum þætti fjalla ég um upplifun mína af þögn síðustu tveggja mánaða og hvað ég hef lært!
    Voir plus Voir moins
    14 min
  • 46. Er alltaf óreiða í barnaherberginu?
    Jan 26 2022

    Í þessum þætti fjalla ég um vandamál sem flestir foreldrar kannast við.  Óreiðuna í barnaherberginu. Hvað er hægt að gera? Í þessum þætti deili ég leiðum sem ég hef farið síðastliðin ár. 

    Voir plus Voir moins
    11 min

Ce que les auditeurs disent de Einfaldara líf

Moyenne des évaluations de clients

Évaluations – Cliquez sur les onglets pour changer la source des évaluations.