Icelandic Literature
-
-
Tvíeyringurinn
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 2 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Í draugasögunni um Tvíeyringinn segir frá aðkomumanni sem segist sjá barn ganga þegjandi um stofu hjónanna hvar hann er gestkomandi. Í fyrstu þekkja húsráðendur ekki til barnsins en átta sig fljótlega á því hver þarna gæti verið genginn aftur. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál.
-
Tvíeyringurinn
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 2 min
- Date de publication: 2022-01-31
- Langue: Islandais
-
Í draugasögunni um Tvíeyringinn segir frá aðkomumanni sem segist sjá barn ganga þegjandi um stofu hjónanna hvar hann er gestkomandi...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Stjörnudalirnir
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 2 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Í ævintýrinu um Stjörnudalina kynnumst við lítilli fátækri munaðarlausri stúlku sem sér aumur á samferðarfólki sínu og gefur frá sér það litla sem hún á þar til hún stendur uppi allslaus. Stúlkunni er launað örlæti sitt enda sælla að gefa en þiggja eins og segir í orðatiltækinu. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál.
-
Stjörnudalirnir
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 2 min
- Date de publication: 2022-01-31
- Langue: Islandais
-
Í ævintýrinu um Stjörnudalina kynnumst við lítilli fátækri munaðarlausri stúlku sem sér aumur á samferðarfólki sínu og gefur...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Hvíta slangan
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 10 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Einu sinni var konungur sem þekktur var fyrir visku sína og speki. Á hverju kvöldi lét hann trúnaðarþjón sinn færa sér máltíð á lokuðum diski sem hann kaus að snæða í einrúmi. Þjónninn er forvitinn um þennan undarlega sið konungs og þegar hann kemst að hinu sanna um kvöldmáltíð konungs öðlast hann töframátt. Skyndilega skilur þjónninn öll dýrin í hallargarðinum. Þessi eiginleiki reynist mikill happafengur fyrir unga þjóninn sem lendir í útistöðum við konung og þarf að yfirgefa höllina.
-
Hvíta slangan
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 10 min
- Date de publication: 2022-01-31
- Langue: Islandais
-
Einu sinni var konungur sem þekktur var fyrir visku sína og speki. Á hverju kvöldi lét hann trúnaðarþjón sinn færa sér máltíð...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Þrastarskeggur
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 10 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Einu sinni var kóngur sem vildi finna biðil fyrir fögru dóttur sína. Kóngsdótturinni leist ekkert á yngismennina sem faðir hennar leiddi fram, fann þeim allt til foráttu og gerði grín að þeim. Kónginum varð þá nóg um og krafðist þess að hún skyldi giftast fyrsta manninum sem bæri að garði, hver sem hann væri. Sá reyndist vera fátækur tónlistarmaður sem bjó í litlu, hrörlegu koti rétt fyrir utan konungshöllina. Kóngsdóttirin, sem nú þurfti að sinna húsverkum og þjóna bónda sínum, dauðsá nú eftir því að hafa hafnað öllum ríku biðlunum.
-
Þrastarskeggur
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 10 min
- Date de publication: 2022-01-31
- Langue: Islandais
-
Einu sinni var kóngur sem vildi finna biðil fyrir fögru dóttur sína. Kóngsdótturinni leist ekkert á yngismennina sem faðir hennar...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Skraddarinn ráðagóði
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 7 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Í ævintýrinu um Skraddarann ráðagóða segir frá ungri drambsamri kóngsdóttur sem lagði gátur fyrir alla biðla sína en engum þeirra tókst að ráða þær. Þegar litla ráðagóða skraddaranum tókst hið ómögulega, að ráða gátu kóngsdótturinnar, varð uppi fótur og fit í höllinni. Kóngsdóttirin leggur því aðra þraut fyrir skraddarann sem nú þarf að dvelja í bjarnarbúri eina nótt. Komist hann lifandi frá þeirri raun mun kóngsdóttirin standa við orð sín og giftast honum. Nú reynir á ráðagóða skraddarann gegn birninum ógurlega.
-
Skraddarinn ráðagóði
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 7 min
- Date de publication: 2022-01-31
- Langue: Islandais
-
Í ævintýrinu um Skraddarann ráðagóða segir frá ungri drambsamri kóngsdóttur sem lagði gátur fyrir alla biðla sína en engum...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Dvergarnir
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 6 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Tvær fyrir eina! Í ævintýrinu um Dvergana eru sagðar tvær sögur af dvergunum. Í þeirri fyrri segir frá fátækum skósmið sem fær aðstoð við skóviðgerðir sínar og áskotnast mikill auður og gæfa í kjölfarið. Í þeirri síðari segir frá fátækri og umkomulausri stúlku sem var í vist hjá góðu fólki. Hún finnur bréf þar sem hún er beðin um að aðstoða dvergana Hún verður við bón þeirra og aðstoðar þá um stund. Þegar hún hins vegar snýr aftur heim er ekki allt sem sýnist.
-
Dvergarnir
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 6 min
- Date de publication: 2022-01-31
- Langue: Islandais
-
Tvær fyrir eina! Í ævintýrinu um Dvergana eru sagðar tvær sögur af dvergunum. Í þeirri fyrri segir frá fátækum skósmið sem fær...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Bræðurnir þrír
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 4 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Aldraður faðir þriggja bræðra hyggst arfleiða einn þeirra af húsi sínu. Bræðurna þrjá langar alla að erfa hús föður þeirra en hann setur þeim ákveðin skilyrði sem þeir þurfa að uppfylla til að erfa húsið. Bræðurnir þrír velja hver sína iðn til að uppfylla skilyrði föður þeirra í von um að að hreppa hnossið. Ævintýrið um bræðurna þrjá fjallar fyrst og fremst um samlyndi, kærleika og sterk bræðrabönd. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál.
-
Bræðurnir þrír
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 4 min
- Date de publication: 2022-01-31
- Langue: Islandais
-
Aldraður faðir þriggja bræðra hyggst arfleiða einn þeirra af húsi sínu. Bræðurna þrjá langar alla að erfa hús föður þeirra...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Þyrnirós
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 9 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Flest þekkjum við ævintýrið um Þyrnirós. Kóngur og drottning höfðu lengi átt sér þá ósk heitasta að eignast barn. Þegar undurfögur dóttir þeirra fæðist er blásið til heljarinnar veislu. Til veislunnar bjóða þau völvum ríkisins en þar sem einungis voru til tólf gulldiskar í höllinni var þrettándu völvunni ekki boðið til sætis. Sú varð verulega ill við þessi tíðindi og lagði álög á nýfædda stúlkuna. Á fimmtánda afmælisdegi sínum skyldi hún stinga sig á snældu og falla í dá.
-
Þyrnirós
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 9 min
- Date de publication: 2022-01-31
- Langue: Islandais
-
Flest þekkjum við ævintýrið um Þyrnirós. Kóngur og drottning höfðu lengi átt sér þá ósk heitasta að eignast barn. Þegar...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Ferðaævintýri Þumals litla
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 12 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Þumall er agnarsmár en afar hugaður ungur drengur sem á sér þá ósk heitasta að kanna heiminn. Þumall lendir í ótal ævintýrum á ferðalagi sinu og á vegi hans verða margar fjölskrúðugar persónur sem ekki hafa allar hreint mjöl í pokahorninu. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
-
Ferðaævintýri Þumals litla
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 12 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Þumall er agnarsmár en afar hugaður ungur drengur sem á sér þá ósk heitasta að kanna heiminn. Þumall lendir í ótal ævintýrum á...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Öskubuska
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 17 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Öskubuska hafði alla tíð tileinkað sér að koma vel fram við menn og málleysingja. Eftir að móðir hennar fellur frá, tekur faðir hennar sér aðra konu. Stjúpunni þykir Öskubuska ekki verðug og stjúpsystur hennar voru harðlyndar. Líf hennar og tilvera virðist vonlaus þar til hún laumar sér á dansleik í höllinni og hittir konungssoninn. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál.
-
Öskubuska
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 17 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Öskubuska hafði alla tíð tileinkað sér að koma vel fram við menn og málleysingja. Eftir að móðir hennar fellur frá, tekur faðir...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 3,65$ ou 1 crédit
Prix réduit: 3,65$ ou 1 crédit
-
-
-
Kynjaborðið, gullasninn og kylfan í skjóðunni
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 23 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður á hverjum degi. Þegar geitin tekur upp á því að ljúga því til að hún sé svöng og þreytt eftir dagsferðir sínar með sonunum þremur, rekur skraddarinn þá að heiman. Fljótlega rennur þó upp fyrir skraddaranum að hann hafi verið blekktur. Mörgum árum síðar halda synirnir þrír heim á ný og hyggjast færa föður sínum verðmætar gjafir sem búa yfir töframætti; kynjaborð, gullasna og kylfu.
-
Kynjaborðið, gullasninn og kylfan í skjóðunni
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 23 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 3,65$ ou 1 crédit
Prix réduit: 3,65$ ou 1 crédit
-
-
-
Smaladrengurinn
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 2 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Í ævintýrinu um Smaladrenginn kemst kóngurinn á snoðir um snilligáfur hins ofursmáa smaladrengs og krefst þess að drengurinn skuli umsvifalaust kallaður til hallarinnar þar sem hann hyggst sannreyna orðróminn. Hann leggur þrjár spurningar fyrir unga drenginn sem fær að launum að verða konungssonur, en bara ef hann getur svarað þeim öllum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál.
-
Smaladrengurinn
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 2 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Í ævintýrinu um Smaladrenginn kemst kóngurinn á snoðir um snilligáfur hins ofursmáa smaladrengs og krefst þess að drengurinn skuli...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Herra Korbes
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 2 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar skepnur. Saman halda þau, sem leið liggur, heim til herra Korbes sem á sér einskis ills von. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
-
Herra Korbes
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 2 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Rauðhetta
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 9 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Í ævintýrinu um Rauðhettu segir frá ungri stúlku sem leggur í gönguferð til að heimsækja veika ömmu sína. Á leið sinni í gegnum skóginn hittir hún úlf sem ekki er allur þar sem hann er séður. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
-
Rauðhetta
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 9 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Í ævintýrinu um Rauðhettu segir frá ungri stúlku sem leggur í gönguferð til að heimsækja veika ömmu sína. Á leið sinni...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Brimborgarsöngvararnir
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 8 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Ævintýrið um Brimborgarsöngvarana fjallar um kött, hænu, veiðihund og asna sem eru staðráðin í að gerast tónlistarmenn í Bremen. Hópur ræningja kemur í veg fyrir áform þeirra og setja fyrirætlanir dýranna um tónlistarferil í Bremen í uppnám. Ævintýrið fjallar um mótlæti, frelsi og vináttu. Sagan er vinsæl til leikgerðar og hefur víða verið sett upp á fjölum leikhúsa. Þá hafa Brimborgarsöngvararnir verið kvikmyndaðir og búnar hafa verið til teiknimyndir og söngleikir.
-
Brimborgarsöngvararnir
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 8 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Ævintýrið um Brimborgarsöngvarana fjallar um kött, hænu, veiðihund og asna sem eru staðráðin í að gerast tónlistarmenn í Bremen...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Gæsastúlkan
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 14 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Gæsastúlkan fjallar um undurfríða konungsdóttur sem er ætlað að giftast ungum konungssyni í fjarlægu landi. Móðir hennar sendir hana af stað með fylgdarliði og drjúgan heimanmund. Í fylgdarliði konungusdótturinnar er Falada, talandi hestur konunugsdótturinnar og herbergisþerna hennar. Konungsdóttirin á allt sitt undir herbergisþernunni og má sín lítils gegn klækjabrögðum hennar á leið þeirra til konungshallarinnar. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál.
-
Gæsastúlkan
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 14 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Gæsastúlkan fjallar um undurfríða konungsdóttur sem er ætlað að giftast ungum konungssyni í fjarlægu landi. Móðir hennar sendir...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Ævintýrið um piltinn, sem fór út í heiminn til að læra að hræðast
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 24 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Ótti hefur verið vinsælt viðfangsefni höfunda í gegnum aldirnar og túlkanir þeirra á hugtakinu margvíslegar. Í þessu ævintýri Grimmsbræðra hefur aðalsöguhetjan þó aldrei orðið hræddur og þekkir þ.a.l. ekki óttann. Hann leggur því land undir fót til að þess að læra að verða hræddur. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál.
-
Ævintýrið um piltinn, sem fór út í heiminn til að læra að hræðast
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 24 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Ótti hefur verið vinsælt viðfangsefni höfunda í gegnum aldirnar og túlkanir þeirra á hugtakinu margvíslegar. Í þessu ævintýri...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 3,65$ ou 1 crédit
Prix réduit: 3,65$ ou 1 crédit
-
-
-
Skraddarinn hugprúði
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 19 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Skraddari nokkur, smávaxinn en hugprúður, sat við sauma þegar bóndakona býður honum að kaupa af sér hunang. Skraddarinn smyr nýkeyptu hunanginu á væna brauðsneið og lætur standa á meðan hann klárar verkin. Hunangið laðar til sín flugnager mikið sem skraddarinn fargar með einu slagi. Hreykinn af afreki sínu, saumar skraddarinn linda um mittið á sér með slaogorðinu "Sjö í einu höggi" og leggur af stað út í hinn stóra heim til að segja frá afreki sínu.
-
Skraddarinn hugprúði
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 19 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Skraddari nokkur, smávaxinn en hugprúður, sat við sauma þegar bóndakona býður honum að kaupa af sér hunang. Skraddarinn smyr...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 3,65$ ou 1 crédit
Prix réduit: 3,65$ ou 1 crédit
-
-
-
Hrafnarnir sjö
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 6 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Hjón ein áttu sjö syni en áttu sér þá ósk heitasta að eignast dóttur. Þegar þeim verður loks að ósk sinni er stúlkunni vart hugað líf og ákveðið er að skíra hana snemmskírn. Bræðurnir eru sendir að læknum til að sækja skírnarvatn en þeir missa fötuna ofan í lækin og þora ekki heim. Faðir þeirra heldur að drengirnir séu að leika sér og kallar yfir þá bölvun í reiði sinni. Stúlkan braggast og elst upp án vitneskju um bræður sína sjö.
-
Hrafnarnir sjö
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 6 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Hjón ein áttu sjö syni en áttu sér þá ósk heitasta að eignast dóttur. Þegar þeim verður loks að ósk sinni er stúlkunni vart...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 1,43$ ou 1 crédit
Prix réduit: 1,43$ ou 1 crédit
-
-
-
Mjallhvít
- Auteur(s): Grimmsbræður, Theódór Árnason - translator
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 23 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö fjallar um öfundsjúka drottningu sem leggur á ráðin um að bana stjúpdóttur sinni Mjallhvíti og endurheimta þannig titil sinn sem fríðust allra kvenna í konungsríkinu. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
-
Mjallhvít
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 23 min
- Date de publication: 2022-01-26
- Langue: Islandais
-
Ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö fjallar um öfundsjúka drottningu sem leggur á ráðin um að bana stjúpdóttur sinni...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 3,65$ ou 1 crédit
Prix réduit: 3,65$ ou 1 crédit
-