Icelandic Literature
-
-
Uppreisn án landamæra
- Auteur(s): Marc Vachon
- Narrateur(s): Kristján Franklín Magnús
- Durée: 11 h et 14 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Sönn frásögn af skúrki, eiturlyfjasala og neytanda, glæpamanni sem snéri við blaðinu og notar núna reynslu sína úr undirheimum Montreal til að helga líf sitt hjálparstarfi og mannúðarmálum. Maðurinn sem veit allt um neikvæð áhrif styrjalda og átaka. Marc Vachon er fæddur í Montreal árið 1963. Hann var yfirgefinn af móður sinni sem ungabarn. Munaðarleysingi sem þekkti aldrei foreldra sína. Ólst upp við slæm kjör í Montreal, götustrákur og glæpamaður. Eins og tekið upp úr sögu eftir Charles Dickens. Fyrir tilviljun kynntist hann starfsemi Lækna án landamæra og snéri við blaðinu.
-
Uppreisn án landamæra
- Narrateur(s): Kristján Franklín Magnús
- Durée: 11 h et 14 min
- Date de publication: 2024-09-18
- Langue: Islandais
-
Sönn frásögn af skúrki, eiturlyfjasala og neytanda, glæpamanni sem snéri við blaðinu og notar núna reynslu sína úr undirheimum Montreal til að helga...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 18,50$ ou 1 crédit
Prix réduit: 18,50$ ou 1 crédit
-
-
-
Sagan endalausa
- Auteur(s): Michael Ende, Jórunn Sigurðardóttir, Böðvar Guðmundsson
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 13 h et 23 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Líf unga drengsins Bastíans Balthasars Búx er langt frá því að vera jafn auðvelt og í þeim ævintýraheimum sem hann les sér til um í bókunum sem hann elskar að gleyma sér í. Þegar hann stígur inn í bókabúð Karls Konráðs Kóríanders og finnur bókina „Sagan endalausa" verður hann svo áhugasamur að hann stelur bókinni, felur hana á háalofti skólans og byrjar að lesa. Í heimi sögunnar endalausu ræður barnslega keisaraynjan ríkjum.
-
Sagan endalausa
- Narrateur(s): Árni Beinteinn Árnason
- Durée: 13 h et 23 min
- Date de publication: 2021-11-09
- Langue: Islandais
-
Líf unga drengsins Bastíans Balthasars Búx er langt frá því að vera jafn auðvelt og í þeim ævintýraheimum sem hann les...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 9,84$ ou 1 crédit
Prix réduit: 9,84$ ou 1 crédit
-
-
-
Hringurinn konungsnautur
- Sögur herlæknisins 1
- Auteur(s): Zacharias Topelius, Matthías Jochumsson - translator
- Narrateur(s): Hjálmar Hjálmarsson
- Durée: 4 h et 3 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Hringurinn konungsnautur er fyrsti kaflinn í hinum stóra sagnabálki sögulegra skáldsagna eftir hinn sænskumælandi Finna, Zacharias Topelius. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem spannar tvær aldir. Hringamiðja sagana er hringur einn sem býr yfir ákveðnum töframætti og minnir því óneitanlega á Hringadróttinssögu, en Sögur herlæknisins eru tæpum 90 árum eldri en hið fræga meistaraverk Tolkiens. Sagan birtist fyrst í dagblaðsútgáfu árið 1851 en íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.
-
Hringurinn konungsnautur
- Sögur herlæknisins 1
- Narrateur(s): Hjálmar Hjálmarsson
- Série: Sögur herlæknisins, Livre 1
- Durée: 4 h et 3 min
- Date de publication: 2022-02-11
- Langue: Islandais
-
Hringurinn konungsnautur er fyrsti kaflinn í hinum stóra sagnabálki sögulegra skáldsagna eftir hinn sænskumælandi Finna...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 7,36$ ou 1 crédit
Prix réduit: 7,36$ ou 1 crédit
-
-
-
Refsifangarnir
- Ástralíufararnir 1
- Auteur(s): Vivian Stuart
- Narrateur(s): Kristján Franklín Magnús
- Durée: 6 h et 7 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
FÖR Á ÓKUNNAR SLÓÐIR. Þau voru send frá Englandi með fangaskipum. Þjófar, glæpamenn og morðingjar - sum ranglega ákærð, önnur réttilega. Það féll í þeirra hlut að breyta óbyggðum Ástralíu í byggilegt land. Þeim var troðið niður í daunillar lestir skipa Hans hátignar og siglt með þau yfir hættuleg höf allt frá ískaldri auðn Suðurskautslandsins, að Suðurhöfða, Tasmaníu og að skipalægi Cooks á Botany Bay. Örlaganornirnar voru grimmar og illar við Jenny Taggart, sem var aðeins fimmtán ára gömul, þegar hún var ranglega kærð fyrir þjófnað.
-
Refsifangarnir
- Ástralíufararnir 1
- Narrateur(s): Kristján Franklín Magnús
- Durée: 6 h et 7 min
- Date de publication: 2024-09-25
- Langue: Islandais
-
FÖR Á ÓKUNNAR SLÓÐIR. Þau voru send frá Englandi með fangaskipum. Þjófar, glæpamenn og morðingjar - sum ranglega ákærð, önnur réttilega. Það féll...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 18,50$ ou 1 crédit
Prix réduit: 18,50$ ou 1 crédit
-
-
-
Hamlet
- Auteur(s): William Shakespeare, Matthías Jochumsson
- Narrateur(s): Hjálmar Hjálmarsson
- Durée: 4 h et 24 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Hamlet segir söguna af hinum unga krónprins Danmerkur. Faðir hans heimsækir hann sem draugur, til þess að segja honum að það var frændi Hamlets, Kládíus, sem varð honum að bana. Hamlet virðist láta undan brjálæðinu og hyggur á hefndir frænda síns, sem hefur nýlega kvænst móður hans. Verandi hugulsamur í eðli sínu, ákveður hann að setja upp leikrit sem er byggt á kringumstæðunum sjálfum í þeirri von að frændi hans muni í kjölfarið gefa sig fram.
-
Hamlet
- Narrateur(s): Hjálmar Hjálmarsson
- Durée: 4 h et 24 min
- Date de publication: 2021-12-23
- Langue: Islandais
-
Hamlet segir söguna af hinum unga krónprins Danmerkur. Faðir hans heimsækir hann sem draugur, til þess að segja honum að það...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 7,36$ ou 1 crédit
Prix réduit: 7,36$ ou 1 crédit
-
-
-
Helreiðin
- Auteur(s): Selma Lagerlöf, Kjartan Helgason
- Narrateur(s): Álfrún Helga Örnólfsdóttir
- Durée: 4 h et 4 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Jódís er fátæk systir í Hjálpræðishernum, sem er komin nálægt dauðans dyr eftir baráttu við lungnabólgu. Í langan tíma hefur líf hennar gengið sinn vanagang en þegar hún byrjar að missa styrk er hún send á heilsuhæli. Þegar hún áttar sig á því að hún eigi ekki langt eftir, biður hún um að fá að hitta Davíð Hólm, alkóhólista sem vinnur í fátækrahverfinu.
-
Helreiðin
- Narrateur(s): Álfrún Helga Örnólfsdóttir
- Durée: 4 h et 4 min
- Date de publication: 2021-12-23
- Langue: Islandais
-
Jódís er fátæk systir í Hjálpræðishernum, sem er komin nálægt dauðans dyr eftir baráttu við lungnabólgu. Í langan tíma hefur líf hennar...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 7,36$ ou 1 crédit
Prix réduit: 7,36$ ou 1 crédit
-
-
-
Saklaus
- Auteur(s): Harlan Coben
- Narrateur(s): Kristján Franklín Magnús
- Durée: 13 h et 8 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Á einu augabragði var framtíð Matts Hunter þurrkuð út: Slagsmál, vinur í klemmu, og brestur í höfuðkúpu sem skall á steinsteypu. Fyrir þetta þurfti hann að gjalda fjögur ár i fangelsi og brot af sjálfum sér. Þegar honum er sleppt er hann eldri og skynsamari. Hann fær gott starf og gengur að eiga dásamlega konu. Einn dag fær hann sendar undarlegar myndir af eiginkonu sinni með ókunnum karlmanni, allt í einu er hann hundeltur af lögreglu sem einu sinni var skólafélagi hans. Nú er einhver á hælum hans sem ógnar öllu því sem hann hefur streðað til þess að eignast.
-
Saklaus
- Narrateur(s): Kristján Franklín Magnús
- Durée: 13 h et 8 min
- Date de publication: 2024-05-24
- Langue: Islandais
-
Á einu augabragði var framtíð Matts Hunter þurrkuð út: Slagsmál, vinur í klemmu, og brestur í höfuðkúpu sem skall á steinsteypu. Fyrir þetta þurfti hann að...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 18,50$ ou 1 crédit
Prix réduit: 18,50$ ou 1 crédit
-
-
-
Rómeó og Júlía
- Auteur(s): William Shakespeare, Matthías Jochumsson - translator
- Narrateur(s): Jóhann Sigurðarson
- Durée: 3 h et 48 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Rómeó er í öngum sínum yfir stúlku sem vill ekkert með hann hafa, svo vinur hans tekur hann með sér í veislu í von um að aðrar fallegar stúlkur muni leiða hugann frá henni. Það tekst svo sannarlega. Þegar Rómeó læsir augunum við unga Júlíu er ást við fyrstu sýn. Til allrar óhamingju uppgötva Rómeó og Júlía brátt að þau tilheyra fjölskyldum sem eiga í ættardeilum og verða þau að halda rómantík sinni leyndri. Frægasta ástarsaga sem skrifuð hefur verið, Rómeó og Júlía, er vísun í bæði hreina sanna ást og harmleik.
-
Rómeó og Júlía
- Narrateur(s): Jóhann Sigurðarson
- Durée: 3 h et 48 min
- Date de publication: 2022-02-11
- Langue: Islandais
-
Rómeó er í öngum sínum yfir stúlku sem vill ekkert með hann hafa, svo vinur hans tekur hann með sér í veislu í von um að aðrar...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 7,36$ ou 1 crédit
Prix réduit: 7,36$ ou 1 crédit
-
-
-
Einn handlaginn og 9 aðrar erótískar smásögur í samstarfi við Eriku Lust
- Narrateur(s): Sara Dalmar
- Durée: 5 h et 19 min
- Date de publication: 2020-01-16
- Langue: Islandais
- SHORT DESC
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 8,60$ ou 1 crédit
Prix réduit: 8,60$ ou 1 crédit
-
-
-
Sundlaugardrengur og 9 aðrar erótískar smásögur í samstarfi við Eriku Lust
- Narrateur(s): Sara Dalmar
- Durée: 5 h et 26 min
- Date de publication: 2020-01-16
- Langue: Islandais
- SHORT DESC
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 8,60$ ou 1 crédit
Prix réduit: 8,60$ ou 1 crédit
-
-
-
Vængir ástarinnar
- Hin eilífa sería Barböru Cartland 14
- Auteur(s): Barbara Cartland, Sigurður Steinsson
- Narrateur(s): Tinna Hrafnsdóttir
- Durée: 5 h et 25 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Amanda Burke er dóttir fátæks prests. Dag einn, lítandi út fögur eins og vorið sjálft hittir hún Ramsay lávarð í fyrsta sinn. Ramsay er orðinn þreyttur á konum sem nota mikið af snyrtivörum og hugsa mikið um tískuheiminn og hrífst því mikið af Amöndu og ákveður að giftast henni. Yfirbragð lávarðsins hefur hins vegar andstæð áhrif á hrifningu Amöndu á honum. Þetta sama kvöld gerist nokkuð sem mun snúa lífi hennar á hvolf og veldur því að hún neyðist til þess að játast lávarðinum til þess að geta bjargað manninum sem hún elskar í raun og veru.
-
Vængir ástarinnar
- Hin eilífa sería Barböru Cartland 14
- Narrateur(s): Tinna Hrafnsdóttir
- Durée: 5 h et 25 min
- Date de publication: 2021-12-22
- Langue: Islandais
-
Amanda Burke er dóttir fátæks prests. Dag einn, lítandi út fögur eins og vorið sjálft hittir hún Ramsay lávarð í fyrsta sinn. Ramsay er...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 9,84$ ou 1 crédit
Prix réduit: 9,84$ ou 1 crédit
-
-
-
Red Dog Farm
- A Novel
- Auteur(s): Nathaniel Ian Miller
- Narrateur(s): Olafur Darri Olafsson
- Durée: 8 h et 30 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Growing up on his family’s cattle farm in western Iceland, young Orri has gained an appreciation for the beauty found in everyday things: the cavorting of a newborn calf, the return of birdsong after a long winter, the steadfast love of a good (or tolerably good) farm dog. But the outer world still beckons, so Orri leaves his no-nonsense Lithuanian Jewish mother and his taciturn father, Pabbi, to attend university in Reykjavík.
-
Red Dog Farm
- A Novel
- Narrateur(s): Olafur Darri Olafsson
- Durée: 8 h et 30 min
- Date de publication: 2025-03-04
- Langue: Anglais
-
In one transformative year on a family's struggling Icelandic cattle farm, a young man falls in love, discovers the purpose he’s been missing, and seeks to connect with his stoic father, who remains haunted by a tragic past.
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 24,11$ ou 1 crédit
Prix réduit: 24,11$ ou 1 crédit
-
-
-
Smásagnasafn: Davíð Þorvaldsson
- Auteur(s): Davíð Þorvaldsson
- Narrateur(s): Kristján Franklín Magnús
- Durée: 3 h et 20 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Smásögurnar í þessu safni eftir Davíðs Þorvaldsson eru: Björn formaður, Árni munkur, Skógarinn litli frá Villefranche-sur-mer, Veðmálið, Skólabræðurnir og Úr dagbók vinar, en bókina tileinkað hann móður sinni eftir andlát hennar. Bókin fékk mjög góða dóma á Íslandi og var því haldið fram að höfundur hefði einstaka innsýn í sálarlíf manna.
-
Smásagnasafn: Davíð Þorvaldsson
- Narrateur(s): Kristján Franklín Magnús
- Durée: 3 h et 20 min
- Date de publication: 2021-11-18
- Langue: Islandais
-
Smásögurnar í þessu safni eftir Davíðs Þorvaldsson eru: Björn formaður, Árni munkur, Skógarinn litli frá Villefranche-sur-mer, Veðmálið...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 7,36$ ou 1 crédit
Prix réduit: 7,36$ ou 1 crédit
-
-
-
Sverðið og plógurinn
- Sögur herlæknisins 2
- Auteur(s): Zacharias Topelius, Matthías Jochumsson - translator
- Narrateur(s): Hjálmar Hjálmarsson
- Durée: 2 h et 37 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Annað bindi hinna ævintýralegu fjölskyldu- og örlagasögu er spannar sögu Finna og Svía yfir tvær aldir. Meginþemað er hringur einn sem býr yfir töframætti, sem minnir um margt á annað frægt verk er kom út hátt í hundrað árum seinna. Sagan er sögð af herlækni einum í þessum stóra sögulega sagnabálki, stílbragð sem gengur fullkomlega upp í höndum hins sænskumælandi Finna, Zacharias Topelius, og býður frásögninni upp á ákveðið frelsi.
-
Sverðið og plógurinn
- Sögur herlæknisins 2
- Narrateur(s): Hjálmar Hjálmarsson
- Série: Sögur herlæknisins, Livre 2
- Durée: 2 h et 37 min
- Date de publication: 2022-02-11
- Langue: Islandais
-
Annað bindi hinna ævintýralegu fjölskyldu- og örlagasögu er spannar sögu Finna og Svía yfir tvær aldir. Meginþemað er hringur...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 7,40$ ou 1 crédit
Prix réduit: 7,40$ ou 1 crédit
-
-
-
Stríðsfélagar
- Auteur(s): Sven Hassel
- Narrateur(s): Thor Kristjansson
- Durée: 8 h et 57 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Við heyrum í skriðdrekunum er þeir nálgast, T-34. Þeir hafa séð okkur, hvíslar Lilli. Felið ykkur þar til hann er rétt við holuna, þá hlaupum við! Skelfileg lætin í skriðdrekanum nálgast óðum. Ég þekki óttann sem læðist upp hrygginn. Dauðinn er viss ef þeir hlaupa einni sekúndu of fljótt. Ég veit ekki hvernig við komumst upp, fæturnir hreyfast af sjálfum sér. Skriðdrekinn skríður yfir holuna og kremur allt sem er ofan í henni. Svo skröltir hann áfram...
-
Stríðsfélagar
- Narrateur(s): Thor Kristjansson
- Durée: 8 h et 57 min
- Date de publication: 2020-02-06
- Langue: Islandais
-
Við heyrum í skriðdrekunum er þeir nálgast, T-34. Þeir hafa séð okkur, hvíslar Lilli. Felið ykkur þar til hann er rétt við holuna...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 11,08$ ou 1 crédit
Prix réduit: 11,08$ ou 1 crédit
-
-
-
Tolkien - ævisaga
- Narrateur(s): Hjálmar Hjálmarsson
- Durée: 7 h et 37 min
- Date de publication: 2020-01-16
- Langue: Islandais
- SHORT DESC
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 8,60$ ou 1 crédit
Prix réduit: 8,60$ ou 1 crédit
-
-
-
Storytellers
- Auteur(s): Bjørn Larssen
- Narrateur(s): Graham Halstead
- Durée: 12 h et 20 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
On a long, cold Icelandic night in March 1920, Gunnar, a hermit blacksmith, finds himself with an unwanted lodger - Sigurd, an injured stranger who offers a story from the past. But some stories, even those of an old man who can barely walk, are too dangerous to hear. They alter the listeners' lives forever...by ending them. Others are keen on changing Gunnar's life as well. Depending on who gets to tell his story, it might lead toward an unwanted marriage, an intervention, rejoining the Church, letting the elf drive him insane, or succumbing to the demons in his mind.
-
Storytellers
- Narrateur(s): Graham Halstead
- Durée: 12 h et 20 min
- Date de publication: 2021-09-07
- Langue: Anglais
-
On a long, cold Icelandic night in March 1920, Gunnar, a hermit blacksmith, finds himself with an unwanted lodger - Sigurd, an injured stranger who offers a story from the past. But some stories, even those of an old man who can barely walk, are too dangerous to hear....
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 22,26$ ou 1 crédit
Prix réduit: 22,26$ ou 1 crédit
-
-
-
The Last Abbot of Linn Duachaill
- Auteur(s): Michelle Markey Butler, Jess Barry
- Narrateur(s): Karen Merritt
- Durée: 9 h et 13 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
The last Viking attack is still a raw wound in the memories of the people of Linn Duachaill when the longship Seedrache appears at the mouth of the river. But Captain Mariel is a trader, not a raider. Driven by the knowledge that if the voyage fails her family will lose their entire estate, she offers silver for tall trees she can turn into longships. Abbot Coman’s greed overcomes his mistrust and he accepts. But politics threaten their tentative cooperation. The abbot is playing a dangerous game in his search for power and prestige.
-
The Last Abbot of Linn Duachaill
- Narrateur(s): Karen Merritt
- Durée: 9 h et 13 min
- Date de publication: 2020-12-30
- Langue: Anglais
-
The last Viking attack is still a raw wound in the memories of the people of Linn Duachaill when the longship Seedrache appears at the mouth of the river. But Captain Mariel is a trader, not a raider....
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 25,00$ ou 1 crédit
Prix réduit: 25,00$ ou 1 crédit
-
-
-
Ronin 1-5
- Auteur(s): Jesper Nicolaj Christiansen, Hilda Gerd Birgisdóttir
- Narrateur(s): Svavar Jónatansson
- Durée: 2 h et 51 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Lítill strákur vaknar í miðjum skógi. Hann hefur enga hugmynd um hver hann er eða hvernig hann komst þangað. Með hjálp manna og dýra og sverðs sem býr yfir sérstökum krafti kemst þessi ronin í gegnum mörg ævintýri. Þegar lítið þorp þarfnast verndar hans verður hann að læra að berjast með sæmd fyrir bændurna sem hann þarf að bjarga og fyrir sjálfan sig.
-
Ronin 1-5
- Narrateur(s): Svavar Jónatansson
- Durée: 2 h et 51 min
- Date de publication: 2021-11-18
- Langue: Islandais
-
Lítill strákur vaknar í miðjum skógi. Hann hefur enga hugmynd um hver hann er eða hvernig hann komst þangað. Með hjálp manna...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 7,40$ ou 1 crédit
Prix réduit: 7,40$ ou 1 crédit
-
-
-
Örlög álfafólksins 1-4
- Auteur(s): Peter Gotthardt, Erla Sigurðardóttir
- Narrateur(s): Álfrún Helga Örnólfsdóttir
- Durée: 2 h et 56 min
- Version intégrale
-
Au global
-
Performance
-
Histoire
Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna hugrekki og dug eigi þeir að komast lífs af. Álfarnir flýja undan óvinahernum og neyðast til að fela sig í skóginum. Freyjubrá eignast vin en það er ungálfurinn Humall. Saman gera þau uppgötvun sem gerir álfunum kleift að verjast óvininum. En munu þeir reynast nógu sterkir?
-
Örlög álfafólksins 1-4
- Narrateur(s): Álfrún Helga Örnólfsdóttir
- Durée: 2 h et 56 min
- Date de publication: 2021-11-18
- Langue: Islandais
-
Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna...
Échec de l'ajout au panier.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de l'ajout à la liste d'envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec de la suppression de la liste d’envies.
Veuillez réessayer plus tardÉchec du suivi du balado
Ne plus suivre le balado a échoué
Prix courant: 7,40$ ou 1 crédit
Prix réduit: 7,40$ ou 1 crédit
-